Gillí bað mig um að segja ykkur......

Gillí sendi mér sms í morgun og bað mig koma upplýsingum á framfæri.

Hún er á leiðinni á Landspítalann í aftöppun. Það á að stinga á lungun tappa af og síðan á að reyna að setja dren í kviðinn. Hún getur af þeim sökum ekki tekið á móti heimsóknum í dag né tekið við símtölum. Að auki er raddleysið farið að há henni og veitir því ekki af hvíldinni.

Bestu kveðjur til ykkar allra
Ragna Mágkona


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

Þú skilar hlýrri kveðju til hennar ef hún kemst ekki til að sjá það sjálf. Megi Guð vera með henni og ykkur fólkinu hennar. Vonandi næst að láta henni líða betur þegar aftöppun verður lokið

Ragnheiður , 31.10.2007 kl. 10:57

2 Smámynd: Þórdís tinna

Guð veri með þér Gillí mín

Þórdís tinna, 31.10.2007 kl. 10:57

3 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Kærar þakkir fyrir skilaboðin. Mínar bestu kveðjur á Lansann.  Guð veri með ykkur öllum og færi Gíslinu góða líðan og bataFríða

Hólmfríður Bjarnadóttir, 31.10.2007 kl. 11:02

4 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ég verð með henni í huganum.    Hlýjar kveðjur til þín líka Ragna mín og Egill.

Anna Einarsdóttir, 31.10.2007 kl. 11:14

5 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Til ykkar líka.... átti þetta auðvitað að vera.

Anna Einarsdóttir, 31.10.2007 kl. 11:16

6 Smámynd: SigrúnSveitó

Sendi ljós&kærleika yfir Flóann.

Kv. af Skaganum... 

SigrúnSveitó, 31.10.2007 kl. 11:23

7 identicon

Elsku Ragna

Takk fyrir skilaboðin og innilegar samúðakveðjur til þín sjálfrar.

Sigrún á Bifröst (IP-tala skráð) 31.10.2007 kl. 11:57

8 identicon

Guð verði með þér og þínum. Kkv.ÞÞK

Þuríður Þorbjörg Káradóttir (IP-tala skráð) 31.10.2007 kl. 12:03

9 identicon

Knúsar til þín og þína.  Hugsa hlýtt til ykkar  allra

Kveðja Kata Björg, dóttir Guðrúnar Jónu 

Kata (IP-tala skráð) 31.10.2007 kl. 12:14

10 identicon

Kæra Gillí, vonandi færir þessi heimsókn á Landspítalann þér betri líðan og bjartari daga. Kær kveðja til þín og fjölskyldu þinnar

Elísabet

Elísabet (IP-tala skráð) 31.10.2007 kl. 12:30

11 identicon

Elsku Gillí! Nú er ég loksins komin á stjá aftur.  Bið guð og góða vætti að vernda þig og styðja, og alla þína nánustu.  Ég vil líka biðja fyrir baráttukveðju til Kára og samúðarkveðju til Rögnu og fjölskyldu.  Koss og knús til ykkar allra

Ebba

Ebba (IP-tala skráð) 31.10.2007 kl. 13:23

12 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Gangi þér sem allra best, þú þarft að taka allan þann tíma sem þú þarft til hvíldar og til að jafna þig. Þetta eru töluverð inngrip. Hugsa til þín og sendi þér alla þá strauma sem ég á til.

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 31.10.2007 kl. 13:30

13 identicon

Sendi baráttu og kærleikskveðju frá Sólveigu

Sólveig (IP-tala skráð) 31.10.2007 kl. 15:13

14 identicon

Elsku Gillí...guð veri með þér í þessari erfiðu baráttu.

Björk töffari (IP-tala skráð) 31.10.2007 kl. 16:25

15 Smámynd: Ragnar Gunnarsson

Elsku Gillí og fjölskylda.  Hugur minn er hjá ykkur.  Innilegar baráttukveðjur úr Borgarnesi.  Bið einnig fyrir kveðju til Kára í hans baráttu

Kv. Raggi 

Ragnar Gunnarsson, 31.10.2007 kl. 18:31

16 identicon

Kæra Gíslína,

Ég sendi þér mínar bestu baráttukveðjur. Ég hef oft hugsað til þín í þessum erfiðleikum og líka frétt af frábærum dugnaði þínum og lífskrafti. Því miður var ég fyrst í dag að uppgötva síðuna þína. Bið að heilsa þér og þínum.

Valgeir Bjarnason (IP-tala skráð) 31.10.2007 kl. 22:00

17 Smámynd: Valgeir Bjarnason

Kæra Gíslína,

Ég sendi þér mínar bestu baráttukveðjur. Ég var að uppgötva síðuna þína. Ég hef oft hugsað til þín í erfiðleikum þínum, en jafnframt dáðst að baráttu- og lífskrafti þínum.

Kærar kveðjur til þín og allra aðstandenda

Valgeir Bjarnason, 31.10.2007 kl. 22:07

18 Smámynd: Katrín Ósk Adamsdóttir

Knús til þín og vonandi ertu að hressast

Katrín Ósk Adamsdóttir, 1.11.2007 kl. 15:56

19 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Baráttukveðjur til þín Gíslína. Hef haldið upp á nafnið þitt frá því ég var ung stúlka. Kynntist þá konu með þessu nafni og er mér hugstæð.  

Edda Agnarsdóttir, 1.11.2007 kl. 17:31

20 Smámynd: Ragnheiður

Baráttukveðjur elsku Gillí.

Kertasíðan

Ragnheiður , 1.11.2007 kl. 19:38

21 Smámynd: Fjóla Æ.

Sendi þér baráttukveðjur.

Fjóla Æ., 1.11.2007 kl. 19:45

22 identicon

Barátta Gillíar hefur opnað augu margra. Það er ekkert fjall svo hátt að ekki megi reyna að klífa það. Hið óyfirstíganlega getur verið svo yfirþyrmandi stórt og óhuggulegt að það er erfitt að horfast í augu við það. Gillí gerir það og viti menn þá virðist andstæðingurinn skreppa saman og jafnvel eitt augnablik hættir hann að virðast svo hræðilegur. En hann er slyngur og snúinn og hreint ekki svo auðvelt að kveða hann endanlega í kútinn, það eru þó til hetjur sem gefast ekki upp fyrr en í fulla hnefana.

Kærar kveðjur til þín Gillí og þinna vandamanna. Ásdís og Ágúst (úr Suðurbyggð 7)

Ásdís (IP-tala skráð) 1.11.2007 kl. 20:27

23 Smámynd: Benna

Guð veri með þér Gillí mín, ég mun kveikja á kerti fyrir þig sæta og biðja Guð að vaka yfir þér og gefa þér styrk:)

Benna, 1.11.2007 kl. 20:54

24 Smámynd: Katrín Ósk Adamsdóttir

Ég vona að þú farir að hressast ,ég fór áðan og kveikti á kerti handa þér eins og oft áður og ég bið þess að þér batni elsku Gillí og knús til þín og fjölskyldu þinnar.

Katrín Ósk Adamsdóttir, 1.11.2007 kl. 20:55

25 identicon

Æjæjæjjjj en leitt að heyra :( Guð gefi þér sálarfrið og taki allan ótta í burt frá þér !!! Ég krefst þess að lækning komist að þér til anda sálar og líkama !!! baráttukveðja

Helga

Helga Lúthersdóttir (IP-tala skráð) 3.11.2007 kl. 16:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband