Fréttir frá Gillí

Gillí bað mig um að koma því á framfæri að hún er í "klössun" niðri á spítala og er væntanleg aftur í bloggheima á morgun.

Hún var lögð inn síðastliðinn sunnudag með blóðtappa í vinstra lunga og er að jafna sig á því.

kv. Ragna Mágkona


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir að láta okkur vita, vona að hún verði fljót að ná sér.

Kær kveðja Sigrún Theresa

Sigrún (IP-tala skráð) 23.10.2007 kl. 16:10

2 identicon

Æi elsku kellingin, nóg var nú fyrir, þekki af eigin skinni hve blóðtappi í lungum er andst........ eintak af töppum að vera.  Vona að vel gangi, Halla.

Halla Jökulsd. (IP-tala skráð) 23.10.2007 kl. 16:45

3 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Takk fyrir að láta vita af henni Gíslínu og góð kveðja til hennar. Guð veri með henni og sendi henni bataFríða

Hólmfríður Bjarnadóttir, 23.10.2007 kl. 17:15

4 Smámynd: Ragnheiður

Takk fyrir þessar upplýsingar. Bestu kveðjur sendi ég til hennar þessararhugprúðu konu.

Ragnheiður , 23.10.2007 kl. 17:24

5 identicon

Kærar kveðjur til kvenskörungsins.

Bíð spennt eftir næstu biblíusögu.

Linda María Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 23.10.2007 kl. 17:28

6 Smámynd: Katrín Ósk Adamsdóttir

Æ ég vona að þú sért að braggast elsku Gilla og ég hugsa fallega til þín

Katrín Ósk Adamsdóttir, 23.10.2007 kl. 17:41

7 identicon

Elsku Gillí ég vona að þú náir þér fljótt og vel.Guð veri með þér í baráttunni.Kærleikskveðjur

Björk töffari (IP-tala skráð) 23.10.2007 kl. 18:06

8 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Bestu óskir héðan úr Breiðagerðinu.

Ingibjörg Friðriksdóttir, 23.10.2007 kl. 21:17

9 identicon

Elsku Gillí !  Ég er ein af þeim sem les bloggið þitt reglulega.  Ég á varla orð til að lýsa æðruleysi þínu og hreinskilni.  Þú gegur svo mikið af þér með þessum skrifum ;

Megi góður Guð blessa þig og styrkja í baráttunni við þennan óboðna gest, krabbameinið.

Takk fyrir að leyfa okkur að lesa bloggið þitt,

Kærleiks og baráttukveðja,

Olga.

olga ókunnug (IP-tala skráð) 23.10.2007 kl. 21:20

10 Smámynd: SigrúnSveitó

Sendi ljós og kærleika

SigrúnSveitó, 23.10.2007 kl. 21:37

11 Smámynd: Þórdís tinna

Elsku Gillí - vona að allt sé á réttri leið hjá þér og að þessi veikindapakki sé bún núna, það er nóg komið hjá þér mín kæra.  Ég sendi þér alla þá aukaorku sem að ég á og vona að ljós og kærleikur nái að umvefja þig- nú sem aldrei.  Ástarkveðjur

Þórdís tinna, 24.10.2007 kl. 08:22

12 identicon

Sendi Gillí mínar allra bestu baráttukveðjur, finnst hörmulegt að heyra þessar fréttir fannst hún hefði ALVEG NÓG þó þetta bætist ekki við.

frá Sólveigu

Sólveig (IP-tala skráð) 24.10.2007 kl. 08:48

13 identicon

Hugsa til þín Gillí mín

Sesselja (IP-tala skráð) 24.10.2007 kl. 10:15

14 Smámynd: Ragnheiður

Komin aftur og með fleiri batnaðar-baráttukveðjur mín kæra. Vonandi kemur þú fín úr þessarri klössun.

Ragnheiður , 24.10.2007 kl. 13:39

15 Smámynd: Katrín Ósk Adamsdóttir

Æ dúlla ég get ekki beðið eftir að fá þig hingað aftur og vonandi ertu öll að frískast og nú ætla ég að kíkja á ljósasíðuna þína knús til þín

Katrín Ósk Adamsdóttir, 24.10.2007 kl. 13:43

16 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Það er eins gott að ég kvitta ekki í hvert skipti sem ég kíki hingað....

Þín er beðið Gillí mín.....

Anna Einarsdóttir, 24.10.2007 kl. 13:47

17 Smámynd: Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Elsku Gillí. Ég er bloggvinkona þín og er sko sú óduglegasta hér í þessum bloggheim að kvitta fyrir mig Ég hugsa til þín á hverjum degi og skoða alltaf bloggið þitt. Mér finnst þú svo dugleg og hugrökk og þú hefur kennt mér margt um lífið....Hjartansþakkir fyrir að vera bloggvinkona mín, það er mér mikill heiður og enn meiri þakkir fyrir færslurnar þínar sem hafa gefið mér svo mikið. Koss og knús og baráttukveðjur, ég sakna þín á blogginu, hlakka til að lesa meira frá þér. Guð geymi þig og fjölsk þína alla. Ps. Var ég búin að segja þér að mér finnst þú líka vera svo falleg kona Kveðja frá Spellunni

Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 24.10.2007 kl. 18:47

18 Smámynd: Kristjana Bjarnadóttir

Innilegar baráttukveðjur, bíð frétta....... Hugsa til þín

Kristjana Bjarnadóttir, 24.10.2007 kl. 18:48

19 Smámynd: Heiður Þórunn Sverrisdóttir

Kærar bata kveðjur frá mér til þín Gíslína.

Kveðja Heiður 

Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 24.10.2007 kl. 19:59

20 Smámynd: Dofri Hermannsson

Gangi þér vel.
Kv. Dofri.

Dofri Hermannsson, 24.10.2007 kl. 20:28

21 Smámynd: kidda


Vona að þér líði betur núna

Knús

Kveðja

Kidda 

kidda, 24.10.2007 kl. 21:34

22 identicon

Baráttukveðjur - ÞÞK

Þuríður Þorbjörg Káradóttir (IP-tala skráð) 24.10.2007 kl. 21:45

23 Smámynd: Guðríður Haraldsdóttir

Kæra Gillí. Sendi þér baráttu- og batakveðjur, hetjan þín !!! Kær kveðja frá Skaganum!

Guðríður Haraldsdóttir, 24.10.2007 kl. 22:46

24 Smámynd: Katrín Ósk Adamsdóttir

Knús tíl þín skvís

Katrín Ósk Adamsdóttir, 24.10.2007 kl. 22:55

25 Smámynd: Sveinn Ingi Lýðsson

Ég les bloggið þitt á hverjum degi.  Það er mannbætandi og gefur manni styrk.  Þú átt alla mína aðdáun fyrir hversu hispurlaust þú fjallar um sjúkdóminn, óvininn, sem er þér svo erfiður.  Hef því oft hugsað til þess hvort ég gæti verið svona jákvæður í þínum sporum.

Vona hjartanlega að þú losnir sem fyrst við þennan blóðtappa og eigir sem allra flesta góða daga.  Batakveðja. 

Sveinn Ingi Lýðsson, 24.10.2007 kl. 23:04

26 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jenný Anna Baldursdóttir, 24.10.2007 kl. 23:10

27 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Baráttu og batakveðjur til þín Gillí. Þú ert hetja.

Halldór Egill Guðnason, 25.10.2007 kl. 00:10

28 identicon

Sendi þér baráttukveðjur Gillí, líði þér sem allra best.

Ásdís Arnardóttir (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 12:08

29 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Gillí er væntanleg heim. 

VELKOMIN HEIM GILLí !!! 

Anna Einarsdóttir, 25.10.2007 kl. 13:35

30 Smámynd: Ragnheiður

Frábært !! Velkomin heim Gillí

Ragnheiður , 25.10.2007 kl. 13:37

31 identicon

Bestu fréttir sem ég hef fengið í dag!  Velkomin heim, Gillí mín og hafðu það gott.

Knús til þín, Þorbjörg.

Þorbjörg (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 13:51

32 Smámynd: Katrín Ósk Adamsdóttir

Velkomin heim Gillí

Katrín Ósk Adamsdóttir, 25.10.2007 kl. 14:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband