Endaleysa

 

Hvađ er líkt međ Baugsmálinu og Lost?  Jú hvort tveggja er komiđ yfir 100 ţćtti og enginn endir í sjónmáli.  Hver ćtli skrifi handritiđ. Dabbi?  Eđa er ţađ leyndarmál.  Leikarar standa sig ágćtlega, ţetta lítur allt eđlilega út, ćtli ţeir séu á launum eđa geri ţetta frítt. Skil ekkert í ţví afhverju Stöđ 2 nýtir sér ekki söguţráđinn til sýninga í stađ ţess ađ birta ţetta sem framhaldssögu í Fréttablađinu. Áhorfendum fćkkar, plássiđ í blađinu minnkar og líklegt ađ ţetta deyi út eins og frétt um stóra snjóskafla í júní sem enginn veit hvenćr bráđnuđu.  Hver er saklaus og hver er sekur. Flestir sekir sleppa međ skrekkinn í íslenska dómskerfinu nema auđvitađ smákrimmarnir sem fylla fangelsin međan stórlaxarnir sleikja sárin á fínu snekkjunum sínum og bíđa eftir ađ afbrotin drukkni í gullfiskaminni landans. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Sverrisson

Hć Gillý,
Já ţjóđar-leikhúsiđ er eiginlega betra en Ţjóđleikhúsiđ - amk. í ţessum sakamálastykkjum
Kveđja,
Ţorsteinn

Ţorsteinn Sverrisson, 22.3.2007 kl. 21:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband