14.7.2007 | 13:28
Klukkuđ
Var ađ taka eftir ţví ađ Anna frćnka hafđi klukkađ mig fyrir ţó nokkru síđan, en hér koma nokkrar stađreyndir.
Ég er fćdd strandanorn
Ég ólst upp á Snćfellsnesi
Ég er 46 ára
Ég er međ ólćknandi krabbamein
Ég varđ amma 38 ára
Ég er međ BS í ferđamála- og fjölmiđlafrćđi
Ég er hvatvís, kjaftfor og umbúđalaus
Ég er međ franskt sjómannsblóđ og lít út eins og kolamoli
Athugasemdir
Umbúđalaus ! Ertu berrössuđ ţá ?
Anna Einarsdóttir, 14.7.2007 kl. 13:42
Berrössuđ međ gati.
Gíslína Erlendsdóttir, 14.7.2007 kl. 14:55
Hm, strandanorn, alin upp á Nesinu, međ franskt blóđ í ćđum, hvatvís........ Eitthvađ kannast ég viđ lýsinguna...... Gćtir ţú veriđ af Hjarđarfellsćttinni eđa??? Nú er mín forvitin...
Baráttukveđjur :)
Guđrún Jóna Gunnarsdóttir, 16.7.2007 kl. 21:20
Sendi ţér bros og hlátur inn í daginn, eigđu góđan dag.
Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 21.7.2007 kl. 15:34
... "Fađir minn var stöđvarstjóri á Lórans stöđinni"
Ég var ţađ hvert sumar... ćđislegt! Mátti til
Gunnar Helgi Eysteinsson, 24.7.2007 kl. 20:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.