Koddinn góði er ekkert smá fallegur Ég veit ekki afhverju, en það fyrsta sem kom upp í hugann hjá mér er kvæði úr Dýrunum í Hálsaskógi " Ekki spyrja mig afhverju????? Dvel ég í draumahöll og dagana lofa. Litlar mýs um löndin öll liggja nú og sofa. Sígur ró á djúp og dal, dýr til hvílu ganga. Einnig sofna skolli skal með skottið undir vanga
Það er yndislegt að byrja sunnudaginn með því að skoða þennann kærleiksríka kodda. Nú brosi ég í allan dag og laða til min jákvæðna og góða orku. Falleg gjöf til fallegrar ömmu frá fallegum börnum. Guð blessi ykkur öllfríða
Athugasemdir
Hann er voðalega fallegur þessi..
Ragnheiður , 6.10.2007 kl. 22:47
Þetta er svo falleg gjöf að ég klökkna, mikið eiga börnin indælar mæður!!
Kristjana Bjarnadóttir, 6.10.2007 kl. 23:09
Vá ! Rosalega fallegur. Tek undir.... hugulsamar mæður.
Anna Einarsdóttir, 7.10.2007 kl. 00:24
Koddinn góði er ekkert smá fallegur Ég veit ekki afhverju, en það fyrsta sem kom upp í hugann hjá mér er kvæði úr Dýrunum í Hálsaskógi " Ekki spyrja mig afhverju?????
Dvel ég í draumahöll
og dagana lofa.
Litlar mýs um löndin öll
liggja nú og sofa.
Sígur ró á djúp og dal,
dýr til hvílu ganga.
Einnig sofna skolli skal
með skottið undir vanga
Blómið, 7.10.2007 kl. 00:57
Það er yndislegt að byrja sunnudaginn með því að skoða þennann kærleiksríka kodda. Nú brosi ég í allan dag og laða til min jákvæðna og góða orku. Falleg gjöf til fallegrar ömmu frá fallegum börnum. Guð blessi ykkur öllfríða
Hólmfríður Bjarnadóttir, 7.10.2007 kl. 08:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.