1.11.2007 | 21:07
Góðir blogg-gestir
.
Gíslína liggur frekar þungt haldin á líknardeildinni þessa dagana. Hún er því ekki til viðtals, hvorki til heimsókna né hringinga.
Hlýjar hugsanir og fyrirbænir eru vel þegnar.
.
Rósa systir og Ragna mágkona
.
Athugasemdir
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.11.2007 kl. 21:09
Hugur minn er hjá henni
Ragnheiður , 1.11.2007 kl. 21:12
Æ, æ, vonandi hressist hún sem fyrst. Sendi hlýjar kveðjur og hugsa fallega til hennar , og ykkar allra.
Bryndís (IP-tala skráð) 1.11.2007 kl. 21:14
Megi guð styrkja þig og hjálpa í baráttunni.
Baráttukveðjur Guðrún Bergmann ókunn
Guðrún Bergmann Franzdóttir (IP-tala skráð) 1.11.2007 kl. 21:14
sendum kveðjur frá Hraunhöfn
Hildur og Eyjólfur
hildur (IP-tala skráð) 1.11.2007 kl. 21:21
Berið henni kveðjur frá okkur Þorsteini - við hugsum til hennar!
Á Líknardeildinni á að vera handmálaður steinn sem er engill. Þennan engil gaf mamma Þorsteins mömmu minni sem verndarengi. Við ákváðum að láta engilinn vera eftir og óskuðum eftir því að hann fengi að vera verndarengill þessarar dásamlegu stofnunar.
Ef þið sjáið þessa færslu kæru Ragna og Rósa þá vil ég biðja ykkur um að spyrjast fyrir um verndarengilinn og athuga hvort hún Gillí megi hafa hann hjá sér meðan hún er að ná kröftum aftur.
Við sendum ykkur öllum baráttukveðjur og biðjum fyrir ykkur. Þetta er svo erfitt, bæði fyrir hana að halda kröftum og ykkur hin að standa við bakið á henni.
Bestu kveðjur,
ykkar vinir Hjördís og Þorsteinn
Ps. ef við getum orðið að liði þá skulið þið ekki hika við að seda okkur línu. HB/þs
Hjördís (IP-tala skráð) 1.11.2007 kl. 21:21
Hef engin orð sem hugga en vona að bænir mínar hjálpi henni.
Ásdís Sigurðardóttir, 1.11.2007 kl. 21:29
Hlýjar kveðjur frá mér til ykkar allra . Þið eruð í huga mér.
Kristjana Bjarnadóttir, 1.11.2007 kl. 21:38
Hugur minn er hjá henni og megi Guð vera með þér
Ellen (IP-tala skráð) 1.11.2007 kl. 21:47
Þú átt hug minn allan, Gillí mín, sendi þér alla þá hlýju strauma og orku sem ég á til og það sama til ykkar allra. Vona að mínar bænir sem og annarra hjálpi til.
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 1.11.2007 kl. 21:48
Oft eru orð óþörf en góðar hugsanir þeim mun sterkari,sendi þér og ykkur góða strauma og bænir.
Magnús Paul Korntop, 1.11.2007 kl. 21:54
Elsku Gillí mín.
Þú og fjölskyldan öll eruð í bænum mínum í dag sem og aðra daga. Ég sendi ykkur hlýjar kveðjur.
Þorbjörg og fjölskylda.
Þorbjörg (IP-tala skráð) 1.11.2007 kl. 22:14
Hugur minn og bænir eru hjá ykkur
Katrín Ósk Adamsdóttir, 1.11.2007 kl. 22:41
Hlýjar kvedjur til ykkar allra
Ragnheidur ( ókunnug) (IP-tala skráð) 1.11.2007 kl. 22:46
Hugur minn er hjá þér
Baráttukveðjur og knús
Elísabet Sóley Stefánsdóttir, 1.11.2007 kl. 22:49
Megi góður GUÐ styrkja þig,lækna og blessa í þessum miklu veikindum, einnig fjölskyldu þína og Kára son ykkar. Baráttukveðja.Jóhanna (ókunnug)
Jóhanna (IP-tala skráð) 1.11.2007 kl. 22:59
Guðrún Jóhannesdóttir, 1.11.2007 kl. 23:01
Guðsblessun til ykkar allra. Guð blessi GíslínuFríða
Hólmfríður Bjarnadóttir, 1.11.2007 kl. 23:05
Þið eruð í bænum mínum
hm (IP-tala skráð) 1.11.2007 kl. 23:08
Ég þekki Gíslínu ekkert nema það sem ég hef lesið á hennar frábæra bloggi.
Ég óska þess innilega að þér batni. Við vitum öll að kraftaverk gerast.
Hafðu það sem allra best á líknardeildinni því ég veit að þar færðu góða meðferð.
Þóra Sigurðardóttir, 1.11.2007 kl. 23:21
Elsku Gillí mín og aðrir fjölskyldumeðlimir.Sendi ykkur alla þá orku og styrk sem ég á til og bið guð um að blessa ykkur og halda í hendur ykkar.Ég veit að hann leiðir ykkur áfram í þessari erfiðu baráttu.
Björk töffari (IP-tala skráð) 1.11.2007 kl. 23:42
Knús á ykkur, sendi hlýjar hugsanir til ykkar og mun biðja Guð að vera með ylur öllum og Gillí, ég kveikti á kerti fyrr í kvöld fyrir hana og bið ykkur öll sem kommentið að endilega kveikja á kerti fyrir þessa sterku og fallegu konu..
Benna, 1.11.2007 kl. 23:51
Guð veri með þér Gillí mín
Þórdís tinna, 1.11.2007 kl. 23:58
Hlýjar og hugheilar kveðjur sendi ég þér kæra Gillí,
Guð veri með þér og þínum.
Sigrún Theresa
Sigrún (IP-tala skráð) 2.11.2007 kl. 00:41
Baráttukveðja frá mér til þín......
Kv Katrín.
Katrín (IP-tala skráð) 2.11.2007 kl. 07:00
Hugsa til ykkar.
Ókunnug.
Birna (IP-tala skráð) 2.11.2007 kl. 07:22
Elsku Gillí og fjölskylda
Hugsa til ykkar, guð veri með ykkur öllum.
Halla Dalsmynni (IP-tala skráð) 2.11.2007 kl. 08:12
Kæra Gillí og fjölskylda, sendi mínar hjartans kveðjur og fyrirbænir til ykkar.
frá Sólveigu
Sólveig (IP-tala skráð) 2.11.2007 kl. 08:32
Megi englar alheimsins vaka yfir þér og fjölskyldu þinni elsku Gillí!
Unnur Valdemarsdóttir (IP-tala skráð) 2.11.2007 kl. 08:45
Sendi mínar bestu hugsanir og kveðjur
Kristín María (IP-tala skráð) 2.11.2007 kl. 09:19
Sendi þér baráttu kveðju kæra Gillí. Guð gefi þér og þínum allan þann styrk sem þið þurfið á að halda.
Kv. Helga ókunnug.
Helga (IP-tala skráð) 2.11.2007 kl. 09:19
Kæra Gillí
Guð veri með þér og hjálpi þér í gegnum veikindin. Ég mun biðja fyrir þér og þinni fjölskyldu.
Marta, ókunnug
Marta (IP-tala skráð) 2.11.2007 kl. 09:21
Ljúfi Jesús, láttu mig
lífs míns alla daga
lifa þér og lofa þig
ljúft í kærleiks aga.
Þorkell G. Sigurbjörnsson
Megi allar góðar vættir vaka yfir þér Gillí og styrki fjölskyldu þína í þinni miklu baráttur.
kv.Vala ( ókunnug)
vala (IP-tala skráð) 2.11.2007 kl. 09:41
kveðja Heiður
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 2.11.2007 kl. 09:43
Elsku Gillí mín, Guð vaki yfir þér og verndi. Megi hann gefa þér styrk og betri heilsu. Bænir mínar eru hjá þér.
Drottinn gangi á undan þér og vísi þér rétta leið
Drottinn gangi við hlið þér svo hann geti tekið þig sér í fang og verndað gegn hættum til hægri og vinstri
Drottinn gangi eftir þér og varðveiti þig fyrir falsi vondra manna
Drottinn veri undir þér og lyfti þér er þú hrasar
Drottinn veri í þér til að hughreysta þig er þú missir kjarkinn
Drottinn veri umhverfis þig til að vernda þig gegn árásum
Drottinn veri yfir þér og blessi þig, já náðugur Guð blessi þig í dag og á morgun.
Kærleikskveðja- Silla
Sigurlaug B. Gröndal, 2.11.2007 kl. 10:05
Á engin orð... en sendi orku og bið Guð um að vernda þig og verja elsku hetjan mín. Ebba
Ebba (IP-tala skráð) 2.11.2007 kl. 10:41
Kveðja, Þórunn
Þórunn (ókunnug) (IP-tala skráð) 2.11.2007 kl. 10:42
Kæra Gillí og fjölskylda.
Hugsum til ykkar, Guð veri með ykkur öllum.
Sibba og fjölskylda Akureyri (IP-tala skráð) 2.11.2007 kl. 11:34
Kæra Gillí, ég sendi mínar bestu kveðjur til þín og fjölskyldu þinnar.
Kveðja Þórdís ( Lynghaga)
Þórdís Jónasd. (IP-tala skráð) 2.11.2007 kl. 11:34
Bið ykkur Guðsblessunar.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 2.11.2007 kl. 11:43
guð veri með þér kæra gíslinaog vonandi fer þér að líða mun betur.kv adda
Adda bloggar, 2.11.2007 kl. 11:45
Ég sendi hugheilar baráttukveðjur til þín Gíslina í þinni baráttu. Kærar kveðjur fær fólkið þitt sem stendur þér við hlið á þessum erfiðu tímum. Guð veri með ykkur öllum
Heiða (systir Hildar Sifjar)
Helga Heiða Helgadóttir (IP-tala skráð) 2.11.2007 kl. 12:06
Sendi baráttukveðjur til þín Gíslína. Hugheilar kveðjur til fjölskyldunnar á erfiðum stundum. Helga Þ. (ókunnug)
Helga Þorkelsdóttir (IP-tala skráð) 2.11.2007 kl. 13:28
Guð veri með þér kæra Gíslína. Kkv.ÞÞK
Þuríður Þorbjörg Káradóttir (IP-tala skráð) 2.11.2007 kl. 13:30
Hugur okkar og bænir eru hjá ykkur kæra fjölskylda. Guð veri með ykkur.
Brynja og Eyjólfur
Brynja (IP-tala skráð) 2.11.2007 kl. 13:36
Elsku Gillí hef fylgst með síðunni þinni lengi, dáist að ykkur konunum sem bloggið um ykkar veikindi, þið hristið vel upp í manni og minnið mann á hvað lífið er dýrmætt, það er ekki allt sjálfsagt.
Sendi þér innilegar baráttukveðjur, megi guð veri með þér og þínu fólki.
Kveðja Sigfríð
Sigfríð ókunn (IP-tala skráð) 2.11.2007 kl. 14:29
Hugsa stöðugt til þín Gillí mín- Guð veri með þér
Þórdís tinna, 2.11.2007 kl. 14:39
Sit hérna við eldhúsgluggann og horfi yfir voginn. Hugsa til þín og sendi þér ljós, orku, þrek og kærleika.
kidda, 2.11.2007 kl. 14:40
Guð veri með þér og fjölskyldu þinni og veri leiðarljós í baráttunni.
Kristín (IP-tala skráð) 2.11.2007 kl. 15:34
Guð og gæfa veri með ykkur.
Kveðja Björg (ókunn)
Björg (IP-tala skráð) 2.11.2007 kl. 15:59
sendi ykkur hlýjar hugsanir ~~~
faðmlög og kossar til ykkar :*
Guðný Þóra (IP-tala skráð) 2.11.2007 kl. 16:01
Kæra Gillí og fjölsk, hugur minn er hjá ykkur.
Kær kveðja. Kristín (ókunnug).
Kristín (IP-tala skráð) 2.11.2007 kl. 16:27
Allar góðar vættir, vaki yfir þér og styrki Gillí
Halldór Egill Guðnason, 2.11.2007 kl. 17:15
Kæra Gillí
Guð veri með þér og þínum í ykkar erfiðu baráttu.
Kær kveðja Erla Jóna.
Erla Jóna Guðjónsdóttir (IP-tala skráð) 2.11.2007 kl. 18:09
Hugur minn stöðugt hjá þér Gillí mín, vona innilega að líðan þín sé betri. Veit að Guð er með þér og margar góðar vættir. Mér þykir svo undurvænt um þig, kæra bloggvinkona.
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 2.11.2007 kl. 19:00
Sæl Gillí. Er þér ókunnug en hef fylgst með blogginu þínu eftir að Þórdís Tinna benti á þig. Þú hefur snert mig og greinilega fleiri með bjartsýni Þinni. Bið þess af öllu hjarta að þú náir heilsu. Megi góður guð vaka yfir þér og fjölskyldu þinni. Bylgja
Bylgja (IP-tala skráð) 2.11.2007 kl. 21:01
Elsku Gillí og fjölskylda
Við sendum ykkur hugheilar baráttukveðjur ofan af Skaga. Hugur okkar er hjá þér kæra Gillí og hjá honum elsku Kára frænda í hans baráttu. Einnig sendum við samúðarkveðju til þín, Ragna. Guð veri með ykkur öllum.
Valgarður og Íris, Akranesi
Valgarður og Íris (IP-tala skráð) 2.11.2007 kl. 22:46
Kæra Gillí Guð og gæfan fylgji þér og þínum og gefi ykkur styrk á þessum erfiðu tímum.
Sigrún Ólafsdóttir, Hallkelsstaðahlíð
Sigrún Ólafsdóttir (IP-tala skráð) 2.11.2007 kl. 23:03
Guðs blessun.
Hugarfluga, 2.11.2007 kl. 23:06
Kæra fjölskylda
Megi góði Guð hjálpa ykkur í baráttunni og veita ykkur styrk
Baráttukveðjur
Anna
Anna (IP-tala skráð) 2.11.2007 kl. 23:49
Ég bið góðan guð að vaka yfir þér og fjölskyldu þinni og veita ykkur styk.
kveðja
Ragnheiður
Ragnheiður (IP-tala skráð) 2.11.2007 kl. 23:51
Baráttukveðjur þú ert i bænum mínum hugsa mikið til þín þekki þig ekkert en les síðunna þína Guð blessi þig og þína fjölskyldu
Soffia Ragnarsd (IP-tala skráð) 3.11.2007 kl. 01:44
Elsku Gillí!
Vid Oli erum nuna a Spani og horfum a stjornurnar a kvoldin og hugsum til thin kaera. Sendum ther strauma hédan. Vid hugsum mikid til ykkar, fjolskyldunnar.
Knus og kossar!
Sesselja (IP-tala skráð) 3.11.2007 kl. 09:50
Elsku Gillí mín.
Ég hugsa um fátt annað en þig þessa dagana og er eiginlega ekki með sjálfri mér..... heldur er hjá þér í huganum.
Anna Einarsdóttir, 3.11.2007 kl. 11:04
Guð veri með ykkur ...
Hjördís Ósk (IP-tala skráð) 3.11.2007 kl. 11:51
Elsku fjölskylda, hugheilar baráttukveðjur til ykkar allra og þó sérstaklega til þín Gillí, Guð styrki ykkur í þessum raunum. Hugsa til þín Gillí mín
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 3.11.2007 kl. 12:28
Bara að kvitta fyrir komu minni - Guð gefi ykkur styrk
Þórdís tinna, 3.11.2007 kl. 12:46
Sendi þér Gíslína eins jákvæða strauma og ég get kallað fram - ég sakna skrifa þinna því þú ert svo fanta góður penni! Drottin leggur líkn með þraut.
Edda Agnarsdóttir, 3.11.2007 kl. 13:48
Elsku Gillí, þú ert mér efst í huga. Bænir mínar fylgja þér og þínu fólki.
Ragnheiður , 3.11.2007 kl. 14:01
Ég er stöðugt með hugann við þig og vona að þér fari að batna
Katrín Ósk Adamsdóttir, 3.11.2007 kl. 14:13
Bestu kveðjur og bænir til þín, Gillí, og ykkar allra.
Haraldur Ingólfsson (IP-tala skráð) 3.11.2007 kl. 15:29
Guð gæti þín, elsku Gillí .... alla daga.
., 3.11.2007 kl. 18:56
Kæra Gíslína. Hugur minn er hjá þér og fjölskyldu þinni.
Kv, Fríða
Fríða (IP-tala skráð) 3.11.2007 kl. 19:44
sendi hlýjar baráttu kveðjur
Einar Bragi Bragason., 4.11.2007 kl. 21:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.