3.11.2007 | 21:31
Fréttir af Gillí 3. nóv 2007
Eins og áður hefur komið fram þá er ástand Gíslínu alvarlegt en mikilvægt er fyrir ykkur að vita að hún er með meðvitund og ekki kvalin. Í dag var fjölskyldufundur þar sem mættu nánustu aðstandendur til að ræða við lækninn og sjúkrahúsprestinn um ástand Gillíar. Þetta var fróðlegur fundur og allir sáttir við að vita allt sem vita þarf og geta með því verið áframhaldandi stuðningur við Gillí. Starfsfólk líknardeildarinnar mælti með að aðeins nánustu aðstandendur skyldu koma í heimsókn og einnig var sett upp vaktaplan til að tryggja það að Gillí sé aldrei alein, sé alltaf með einhvern náinn hjá sér.
Sjúkrahúspresturinn mælti með því að fólk kæmi áleiðis kortum og bréfum með fallegum kveðjum til Gillíar með því að láta einhvern úr fjölskyldunni hafa þau eða skilja eftir við móttökuna á líknardeildinni.
Ragna mágkona og Rósa systir
Athugasemdir
Ragnheiður , 3.11.2007 kl. 21:32
Kæru Ragna og Rósa
Hjartand þakkir fyrir að leyfa okkur að fylgjast með líðan Gillíar. Öll höfum við miklar áhyggjur. 'Eg er þess fullviss að Gillí er í góðum höndum og mikill léttir að heyra að hún sé ekki þjáð. Gott að vita til þess að hún sé aldrei ein.
Hugur minn er stöðugt hjá þér Gillí mín, sakna þín mikið úr bloggheimum, mín kæra Það er mín heitasta ósk að þér líði eins vel og hægt er og að þér takist að safna kröftum smám saman. Þú hefur gefið mér svo mikið, ég vildi að ég gæti gert eitthvað fyrir þig í staðinn. Ég mun gera hvað ég get, sendi þér hlýja strauma og baráttukveðjur
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 3.11.2007 kl. 21:48
Baráttukveðjur til þín elsku Gillí
Katrín Ósk Adamsdóttir, 3.11.2007 kl. 21:55
Gott að heyra að hún er ekki kvalin, það er fyrir öllu að henni líði eins vel og hægt er miðað við aðstæður.
Ég hugsa til hennar og ykkar allra, megi Guð styrkja ykkur öll...skilaðu góðri kveðju frá bloggvin.
Benna, 3.11.2007 kl. 21:56
Takk fyrir ad láta okkur vita af lídan Gíslínu.
Fallegar hugsanir til thín Gíslína mín
Ragnheidur (ókunnug) (IP-tala skráð) 3.11.2007 kl. 22:00
Guð veri með þér og þínu fólki í þessari erfiðu baráttu
Hugsa til ykkar....
Kveðja Katrín.
Katrín (IP-tala skráð) 3.11.2007 kl. 22:01
Ég sendi allar mínar baráttukveðjur, Guð verið með ykkur
Guðrún H (IP-tala skráð) 3.11.2007 kl. 22:06
Bið af öllu hjarta Guð og englahópinn stóra að vera með Gillí, þekki hana því miður ekki en hef litið inná síðuna hennar og finnst að maður sé þar ekki í góðum tilgangi og ókurteisi sé að gera ekki vart við sig. Þess vegna geri ég það þegar ég lít inn. Sé að ástand hennar er mjög alvarlegt og veit að allir sem að henni standa eru illa haldnir líka bið þess vegna hluta af englahópnum að styðja við bakið á því fólki öllu, Kára hennar sem hún hefur talað um á blogginu sendi ég sérstakar kveðjur vegna þess að hann er til viðbótar álaginu vegna sinnar góðu móður að takast á við að breyta sínu lífi til batnaðar og örugglega til blessunar sér og sínum. Duglegur strákur þar.
kærleikskveðja frá Sólveigu
Sólveig (IP-tala skráð) 3.11.2007 kl. 22:18
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.11.2007 kl. 22:36
HAKMO, 3.11.2007 kl. 22:39
Jóhanna ókunn en hefur fylgst með þér kæra vina, þú ert hetja
Jóhanna Jóhannsdóttir (IP-tala skráð) 3.11.2007 kl. 23:34
Halldór Egill Guðnason, 3.11.2007 kl. 23:39
Reynir (IP-tala skráð) 3.11.2007 kl. 23:40
Sigrún Theresa (IP-tala skráð) 3.11.2007 kl. 23:43
Kæra fjölsk, Guð gefi ykkur góða nótt.
Kristín (IP-tala skráð) 3.11.2007 kl. 23:57
inga (IP-tala skráð) 4.11.2007 kl. 00:13
Guð og gæfa veri með þér og þínum alla tíð.
Kærar kveðjur Hulda og fjölskylda og fjölskyldan Bláfeldi.
Hulda og fjölskylda og fjölskyldan Bláfeldi. (IP-tala skráð) 4.11.2007 kl. 00:23
Kæra systir og mágkona
Miklar þakkir fyrir að senda okkur bloggvinum Gíslínu fréttir af henni. Gott að vita að henni líður vel og er í góðum höndum. Færið henni kveðju mína og þau boð að ég sendi henni herskara af bataenglum til að vernda hana og styrkja. Guðsblessun til ykkar allra og sérstakar kveðjur til hetjunnar. Kveðja Fríða
Hólmfríður Bjarnadóttir, 4.11.2007 kl. 01:37
Hildur (IP-tala skráð) 4.11.2007 kl. 02:41
Elsku Gillí mín,
Ég hugsa mikið til þín og bið að góður Guð vaki yfir þér og láti þér líða vel. Ég er enn í einangrun en henni lýkur sennilega á morgun og þá má ég fljótlega fara heim. Sigga Hanna biður líka kærlega að heilsa þér.
- kveðjur, þín vinkona Gunna
Gunna Axels (IP-tala skráð) 4.11.2007 kl. 09:42
Sendi fjölskyldunni allri, goðar kveðjur og megi góður Guð styrkja ykkur öll.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 4.11.2007 kl. 10:29
Elsku Gillí...sendi þér styrk og orku til þess að takast á við þessar erfiðu baráttu.Takk fyrir að leyfa okkur að fylgjast með þér og bið guð að leiða þig og fjölskyldu þína áfram.Það er gott að vita til þess að þú kvelst ekki og allt er gert til að þér líði sem best.Kærleikskveðjur
Björk töffari (IP-tala skráð) 4.11.2007 kl. 12:12
Takk fyrir að leyfa okkur að fylgjast með . Megi góður Guð styrkja ykkur og blessa .
Kristín (IP-tala skráð) 4.11.2007 kl. 13:25
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 4.11.2007 kl. 13:40
kveðjur til þín Gillí og þinna megi Guð og hans englar vera með ykkur
kveðja Ellen
Ellen (IP-tala skráð) 4.11.2007 kl. 13:46
elsku Gillí mín ég hugsa til þín og til fjölsk kveiki á kerti í kvöld og sendi þér kveðju vonandi nærðu að hvílast vel og ert verkjalaus og takk að leyfa manni að fylgjast með þér og ég finnst að ég eigi eitthvað í þér elsku Gillí mín með Guð vaka yfir þér
lady, 4.11.2007 kl. 13:50
Ég sendi þér hlýja strauma og kveiki á kerti og bið Guð að vaka yfir þér .
Ragga (IP-tala skráð) 4.11.2007 kl. 14:18
Baráttukveðjur til þín Gillí, Guð verði með þér og þínum
Ragnhildur (IP-tala skráð) 4.11.2007 kl. 15:21
Mér finnst ástæða til að þakka ykkur, Rósa og Ragna, fyrir að koma fréttunum á framfæri við umheiminn. Það hefur kannski ekki nógu oft komið fram hjá okkur hinum hvað Gillí hefur gott fólk í kringum sig, fjölskylduna, börnin, foreldrana, systkini, tengdafólk. Mér finnst ástæða til að hrósa ykkur öllum og svo er stelpan að sjálfsögðu sjálf alveg einstök, það vita allir. Bestu kveðjur til Gillíar og ykkar allra.
Haraldur Ingólfsson (IP-tala skráð) 4.11.2007 kl. 16:45
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 4.11.2007 kl. 18:34
Sendi Gillí bestu kveðjur og ég mun biðja fyrir henni og ykkur öllum.
Kærleikskveðjur.
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 4.11.2007 kl. 21:17
Englakveðjur
Margrét St Hafsteinsdóttir, 4.11.2007 kl. 22:27
Kaera Gilli og fjolskylda minar bestu kvedjur og hlyjar hugsanir til ykkar allra. Erna fra Stakkhamri
Erna fra Stakkhamri (IP-tala skráð) 4.11.2007 kl. 23:03
Guði veri með ykkur og gefi ykkur öllum styrk - ég hugsa stöðugt til þín Gillí mín
Þórdís tinna, 4.11.2007 kl. 23:49
Sama hér, hugur minn er stöðugt hjá þér og þínum. Hef beðið stíft um hjálp og trúi því að hún verði veitt. Sakna þín mikið.
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 4.11.2007 kl. 23:53
Guð veri með ykkur
Hjördís Ósk (IP-tala skráð) 5.11.2007 kl. 09:58
Guðs blessun til ykkar allra.
Hugarfluga, 5.11.2007 kl. 10:12
Guð veri með ykkur. ÞÞK
Þuríður Þorbjörg Káradóttir (IP-tala skráð) 5.11.2007 kl. 11:14
Guð blessi ykkur í þessum erfiðu aðstæðum
Sandra (IP-tala skráð) 5.11.2007 kl. 15:01
Guð veri með Gillí og ykkur öllum, kærar kveðjur, Systa.
Þuríður Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 5.11.2007 kl. 20:09
Elskulega Gillí, ég er búin að lesa pistilinn frá Önnu og hann er svo fallegur. Kær kveðja til þín og ég vona að þú hafir það eins gott og búast má við. Það eru snillingar þarna við fallega voginn, sérstaklega í verkjameðferð og vonandi ertu laus við kvalir.
Bænir mínar fylgja þér og þínu fólki.
Ragnheiður , 5.11.2007 kl. 20:18
Sendi þér ljós, frið og kærleika kæra vinkona sem ég hef aldrei séð. Ég finn til samkenndar með þér og öllu þínu fólki. Guð blessi ykkur öll. Fríða
Hólmfríður Bjarnadóttir, 6.11.2007 kl. 13:11
Anna (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 15:22
Hugsa mikið til ykkar allra þó ég þekki ykkur ekki nema héðan af blogginu. Ef ég get eitthvað aðstoðað við bara hvað sem er þá er síminn minn 8224844.
Guð varðveiti ykkur,
kveðja,
Jónína Ben
Jónína Benediktsdóttir (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 16:01
Guð veri með ykkur og gefi ykkur styrk
kveðja
Diddi
Diddi (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 16:35
Elsku Gillí mín, bara að kíkja eftir þér- Guð veri með þér elskan mín
Þórdís tinna, 6.11.2007 kl. 16:52
Rétt að kvitta fyrir heimsókninni Gillí mín, hugsa til þín sem fyrr
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 6.11.2007 kl. 18:37
Hugsa til þín og þinna kæra Gíslína
Ragnheidur (ókunnug) (IP-tala skráð) 7.11.2007 kl. 10:37
Ég sendi kærar kveðjur til þín kæra Gíslína! Guð veri með þér og fjölskyldunni
Heiða (systir Hildar Sif) (IP-tala skráð) 7.11.2007 kl. 11:04
hugsa til þín elskuleg
Ragnheiður , 7.11.2007 kl. 13:30
Hugsa til þín Gíslína. Guð veri með ykkur góða fjölskylda og gefi ykkur styrk. Kveðja, Helga (ókunnug).
Helga Þorkelsdóttir (IP-tala skráð) 7.11.2007 kl. 13:33
Kærar kveðjur frá mér til ykkar allra Guð varðveit ykkur öll
Gott að fá að fréttir frá ykkur, takk fyrir það Ragna og Rósa
Ásta Björk Hermannsdóttir, 7.11.2007 kl. 16:31
Guð veri með þér og þínu elsku Gillí
Hugsa til þín og kveiki á kerti fyrir þig
BaráttuKveðja Sigga
Sigríður Inga (IP-tala skráð) 7.11.2007 kl. 16:31
Guð veri með ykkur og gefi ykkur styrk.
Baráttukveðja
Gulla
Guðrún Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 7.11.2007 kl. 17:11
Gunnar Helgi Eysteinsson, 7.11.2007 kl. 17:39
Hugsa mikið til þin kæra Gillí,Guð gefi ykkur öllum styrk.
Kveðja
Sigrún Theresa (IP-tala skráð) 7.11.2007 kl. 18:03
Hugur minn hjá þér Gillí mín. Sendi þér og þínum kærar kveðjur.
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 7.11.2007 kl. 18:54
Elsku Gillí og fjölskylda.
Mikið er fallegt af ykkur að leyfa okkur að fylgjast með.
Stórt faðmlag frá okkur.
Bryndís og fjölskyldan öll.
Bryndís (IP-tala skráð) 7.11.2007 kl. 19:02
Þú ert í huga mínum og bænum. Sendi þér einlægar bata- og kærleikskveðjur. Bið englahópinn minn að vaka yfir þér og öllu þínu fólki. Fríða
Hólmfríður Bjarnadóttir, 7.11.2007 kl. 19:23
Elsku Gillí. Ég bið Guð að gefa þér og fjölskyldunni þinni styrk í þessari erfiðu baráttu. Ég hugsa til þin á hverjum degi, oft á dag, og bið um kraftaverk.
Kær kveðja
Inga Guðmundsdóttir
Inga Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 7.11.2007 kl. 19:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.