Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
um mataræði v krabbam.
ég las sögu þína um þín veikindi og sagan átakanleg. Ég vona að þú hafir tekið mataræðið til endurskoðunar sem leið út út þessum veikindum. þar ber fyrst að nefna MJÓLINA hún elur karabbameins ægslin. hefur þú kynnt þér kenningar Jane Plant jarðeðlisfræðings um þessi málefni? Konan mín læknaði sig með þeirri aðferð. Kveðja Regin Grímsson
Regin grímsson (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 15. maí 2008
Hjartans samúð og Áramótakveðja.
Kæra fjölskylda,sendi ykkur samúð vegna fráfalls Gislínu.Óska ykkur Guðsblessunar á nýju ári og nýjum kafla í líf ykkar allra.Guð blessi ykkur öll.Kveðja Jóhanna Cronin
Jóhanna Cronin (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 2. jan. 2008
Hjartans samúð.
Sendi ykkur kæra fjölskylda samúð vegna fráfalls Gíslínu. Óska ykkur friðar um hátíðina og farsældar inn í nýtt ár og nýjan kafla í lífi ykkar allra. Kv, Helga (ókunnug).
Helga (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 17. des. 2007
Samúðarkveðjur
Kæra fjölskylda. Votta ykkur innilega samúð mína Guð gefi ykkur stirk. Vallý.
vallý (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 9. nóv. 2007
Samúðarkveðja
Innilegar samúðarkveðjur . Ég hef fylgst vel með þessari lífsglöðu konu sem varð að lúta í lægra haldið að lokum. Jónína (Ebbu systir)
Jónína Sturludóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 9. nóv. 2007
Til Gíslínu Erlendsdóttur
Þekki þig ekki baun nema af því, sem ég hefi lesið á þessarri stundu. Fyrirgefðu mér að ryðjast svona inní gestabókina þína. Guð fylgi þér ávallt. Með kveðju frá Siglufirði, KPG.
Kristján P. Gudmundsson, fim. 8. nóv. 2007
Baráttukveðjur
Kæra Gikkí og stórfjölskyldan öll guð gefi ykkur æðruleysi og styrk í þessari stöðu. Þið eruð í bænum mínum kv Ragnheiður
Ragnheiður (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 6. nóv. 2007
Baráttukveðjur
Kæra Gillí og fjölskyldan öll.Guð gefi ykkur styrk,þið eruð í Bænum mínum, hugsa stöðugt til ykkar allra og sérstaklega Gillí,kveiki alltaf á kerti fyrir þig.Kveðja Jóhanna-ókunnug.
Jóhanna Cronin (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 6. nóv. 2007
kveðja frá Snæfellsnesi
Kæra Gillí við hugsum til þín héðan af nesinu með kveðju Áslaug Sigvaldadóttir Lágafelli (vinkona Rósu systur)
Áslaug Sigvaldadóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 5. nóv. 2007
Baráttukveðjur
Kæra Gillí, þú ert í bænum mínum og ég kveiki alltaf á kerti fyrir þig. Þú ert hetja! Kveðja Sigga-ókunnug
Sigríður Þórarinsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 4. nóv. 2007
Baráttukveðjur
Elsku Gillí mín,Guð gefi þér styrk til að komast heim sem fyrst.Þú og fjölskyldan öll eruð í bænum mínum.kv. Elma
Elma Björk Diego (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 30. okt. 2007
Komin heim
í Heiðardalinn:)Heima er best.Gott að sjá þig blogga aftur. Vona að húshjálpin standi sig:)Hef oft hugsað um heimilishjálp en alltaf strandað á þessari sömu hugsun: skyldi hún þrífa "jafnvel og ég"? oh! er bara viss um að það er allt í lagi en maður þarf að venjast hugsuninni. Skil þig mjög vel. Reyndu að slaka á og láta aðra um "vesenið " sem fylgir daglega vafstrinu, þar til þú hefur náð kröftum. Bestu kveðjur frá Helgu .(ókunnug:)
Helga Þorkelsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 25. okt. 2007
Baráttukveðjur
Kæra Gillí sendi þér bestu óskir um bata og megi Guð og allir hans englar vaka yfir þér,hlakka til að lesa næsta bloggið þitt hef trú að það verði ekki langt að bíða með það kveðja Ellen
Ellen (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 24. okt. 2007
Baráttu-
kveðjur til þín Gíslína! Fann á mér að ekki væri allt með felldu, sjálfur bloggarinn ekki búinn að láta heyra frá sér frá laugardegi. Ég sendi bestu óskir mínar til þín og fjölskyldunnar og vona svo sannarlega að þú bloggir um leið og heilsan leyfir. Helga.
Helga Þorkelsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 23. okt. 2007
Baráttukveðjur
Sendi þér baráttukveðjur og vona að Guð gefi þér styrk til að vinna á þessum veikindum þínum. við þurfum á ykkur að halda hérna megin, þið (Þórdís Tinna) hafið alltof mikið að gefa okkur hinum sem þurfum spark í ra..... til að skilja hvað við höfum það gott. Magga
Margrét Jónsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 18. okt. 2007
Baráttukveðjur.
Guð gefi þér styrk í þinni baráttu, og von um bjartari framtíð. Kveðja, Valdís
Valdís S. Sigurbjörnsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 16. okt. 2007
kveiki
Sæl og blessuð Gíslína. Var að lesa bloggið þitt. Mun kveikja á kerti í kvöld og hugsa til ykkar, sem berjist við illvíga sjúkdóm. Guð veri með þér og þinni fjölskyldu, kveðja Helga
Helga Þorkelsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 16. okt. 2007
hugsa
ég hugsa til þín og mun kveikja á kerti seinna í dag,áður en ég fer til vina míns,hafðu það gott,og reyndu að hvíla þig,elsku vina mín:=)
lady, þri. 16. okt. 2007
Guð veri með þér og þínum
Ef guðleg frækornin geyma vilt þú þá glæddu í sál þinni heilbrigða trú hún veitir þér ljós þegar leiðin er myrk Hún léttir þér göngu með andlegum styrk
Guðrún (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 16. okt. 2007
Góðar óskir
Kæra Gíslína ég hef aldrei skrifað hér áður. Hef lesið bloggið þitt, Nú biður okkar kæra Þórdís Tinna okkur að senda þér góðar óskir, kveiki á kerti fyrir ykkur og bið Guð að gefa þér styrk, þið eruð svo miklar hetjur bið fyrir þér og vona að þú sofir vel góða nótt og guð veri með þér kveðja Ragnheiður
Ragnheiður (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 15. okt. 2007
Þakkir
Takk fyrir að bæta mér á vinalistann. Baráttukveðja frá mér kv Ásta Björk
Ásta Björk Hermannsdóttir, fim. 4. okt. 2007
Kjarnakona
Elsku Gillí var að sjá síðuna þína eftir að ég var inná hjá Ragnheiði og það tók mikið á mig þegar ég áttaði mig hver þú værir,en þvílík eljusemi hjá þér ég alveg dáist að hvað þú getur notað húmorin með veikindum þínum mynnti mig nú bara á suma.En elsku Gillí megir þér ganga vel í þessari baráttu og mínar bestu kveðjur til þinna,mun fylgjast með þér áfram og hafa þig í mínum bænum kveðja Ellen Pálsdóttir
Ellen (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 3. okt. 2007
Hæbb.
Mér hlotnast sá heiður að vera fyrst í heimsókn hjá þér. Takk fyrir öll kommentin þín :)
Anna Einarsdóttir, þri. 1. maí 2007